Björn Ólafsson konsertmeistari
Útgefið efni

Framhlið disksins Bakhlið disksins
Sagan í tónum
úr hljóðritasafni Ríkisútvarpsins
Björn Ólafsson fiðluleikari leikur úrval tón­verka eftir fyrstu kyn­slóð ís­lenskra tón­skálda við undir­leik Jóns Nor­dal, Wi­lhelm Lansky-Otto, Árna Krist­jáns­son­ar og Jór­unn­ar Viðar.

Yfirfært af segulböndum og lakkplötum: Hreinn Valdimarsson.
Hljóðhreinsun og undirbúningur til útgáfu: Bjarni Rúnar Bjarnason.
Umsjón með útgáfu og fjárhagsleg ábyrgð: Hlíf Sigurjónsdóttir.
Útgefandi 4Tay Inc. Farmingdale New York.
CD4063 − desember 2020

JÓN NORDAL
Systur í Garðshorni fyrir fiðlu og píanó (1944)
    Ása    
    Signý
    Helga

ÞÓRARINN JÓNSSON
Forleikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH fyr­ir ein­leiks­fiðlu (1925)
    Forleikur
    Fúga

JÓN NORDAL
Fiðlusónata fyrir fiðlu og píanó (1952)
    Allegro mode­rato
    Adagio
    Allegretto
JÓN LEIFS
Prelúdía og fúghetta fyr­ir ein­leiks­fiðlu
    Prelude
    Fughetta

ÞÓRARINN JÓNSSON
Húmoreska fyrir fiðlu og píanó (1927)    

HELGI PÁLSSON (1899-1964)
úr Sex þjóðlögum ópus 6 fyrir fiðlu og píanó (1962)
    nr. 5 Poco allegro e scherzando
    nr. 6 Andante

JÓRUNN VIÐAR
Þjóðlífsþættir, úr svítu í fimm þátt­um fyrir fiðlu og píanó (1974)
    nr. 3 Þjóðlag
    nr. 4 Fiðlulag
    nr. 5 Vikivaki

Dómar um diskinn:

Framhlið Bakhlið
Björn Ólafsson violin
45 snúninga plata gefin út á vegum Fálkans um 1960
meðleikari Fritz Weisshappel

Hlið 1
    Melodie (Gluck − Kreisler)
    Siciliana (Geminiani − Busch)
Hlið 2
    Tilbrigði við stef eftir Corelli (Tartini − Kreisler)
    Perpetuum Mobile (O. Novacek)

„Hingað kom í marzmánuði [1960] á vegum Fálkans hf. dr. Rosenberg, tónlistarsérfræðingur H.M.V. í Danmörku, til þess að hafa yfirumsjón með upptöku á sígildri tónlist, íslenzkri og erlendri. Hafði Ríkisútvarpið þá fyrir nokkru fengið fullkomnustu tæki til upptöku á tónlist, sem völ er á. Dr. Rosenberg mun vera mikill kunnáttumaður á þessu sviði og kröfuharður, en hann hafði lokið miklu lofsorði á upptökurnar og þá listamenn, sem þar láta til sín heyra. Eftirfarandi tónlist var tekin upp ... Björn Ólafsson, fiðlusólo (sic): Tónverk eftir Gluck-Kreisler, Germiniani-Busch, Tartini-Kreisler og O. Novácek.“ (Mbl. 22.10.1960 bls. 22)
Fjörutíuogfimm snúninga plata með þessum upptökum kom síðar út á vegum Fálkans, en skráður útgefandi er Parlophone-Odeon, E.M.I. Records í Englandi.