Á döfinniListasafn Sigurjóns
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
sunnudaginn 21. október kl. 20:00
Afmælistónleikar
í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá opnun safnsins.
Á efnisskrá eru þrjú tónverk sem samin hafa verið við höggmyndir Sigurjóns.
Jónas Tómasson
Gríma     2007
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
    Þórdís Gerður Jónsdóttir selló
Alexander Liebermann Snót     2018
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla
    − frumflutningur
Povl Christian Balslev
Fótboltamenn     2018
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
    Povl Christian Balslev píanó
    − frumflutningur
      1   Leikurinn hefst
      2   Sendingar
      3   Tæklingar
      4   Spyrnur
      5   Sálmur leikmannsins
fréttatilkynning efnisskrá